top of page


Námskeið á vorönn 2025
Mikilvægt er að allar fagstéttir sem vinna með börn séu fær um að lesa í svipbrigði, líkamlegt atferli, yrta og óyrta tjáningu þeirra,...
Feb 13
14
0


Námskeið í janúar 2025 með Dr. Kristine Clay, PsyD
Dr. Kristine Clay, löggiltur geðheilbrigðisráðgjafi og sálfræðingur, mun heimsækja Tengslamat á nýju ári og leiða tvö námskeið í janúar...
Nov 14, 2024
16
0


Opið hús í Lífsgæðasetri St.Jó
5. september 2024 16.00–18.00 Suðurgata 41 Fjölbreytt dagskrá verður í húsinu þar sem samtök og fagaðilar sem eru í húsinu kynna...
Sep 4, 2024
3
0


Meaning of the Child interview (MotC)Klínískt námskeið með Dr. Benedict Grey og Juliet Kesteven
Tengslamat kynnir með stolti komu Dr. Benedict Grey og Juliet Kesteven. Þetta er í annað sinn sem þau koma til Íslands og kenna fagaðilum...
Aug 10, 2024
12
0

Brosmildu og stilltu börnin - Mannlegi Þátturinn
Ragneiður hjá Tengslamat kom nýlega fram í viðtali hjá Guðrúnu Gunnarsdóttur og Gunnari Hanssyni í Mannlega þættinum á Rás 1 um...
Apr 5, 2024
17
0


Ný og spennandi námskeið á vorönn 2024
Með hækkandi sól viljum við vekja athygli á áhugaverðum námskeiðum á vorönn fyrir umönnunaraðila og fagfólk. Dr. Kristine Clay er með...
Feb 29, 2024
37
0


Námskeið í DMM tengslafræðum á Íslandi
Frá októberlokum til byrjun desember bauð Tengslamat upp á námskeiðum í DMM tengslafræðum. Þau Andrea Landini barna- og unglingageðlæknir...
Dec 7, 2023
139
0

DMM vinnustofa á Íslandi
Tengslamat býður upp á þrjú tengsla námskeið á haustönn 2023 í DMM (Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption). Kennarar á...
Oct 6, 2023
31
0


Tengslanámskeið fyrir foreldra og börn 6-12 mánaða
Tengslamat er að fara af stað með tengslanámskeið fyrir umönnunaraðila og börn 6-12 mánaða. Á námskeiðinu verður farið yfir mikilvægi...
Oct 5, 2023
18
0


Tengslanámskeið fyrir foreldra og börn 0-6 mánaða
Tengslamat er að fara af stað með tengslanámskeið fyrir umönnunaraðila og börn 0-6 mánaða. Á námskeiðinu verður farið yfir mikilvægi...
Oct 5, 2023
20
0


Velkomin á Opið hús í Lífsgæðasetrinu í St. Jó.
Opið hús fyrir fagfólk 5. september 2023 13:00 – 15:00 Suðurgata 41 Á opna húsinu bjóðum við fagfólk velkomið að koma og kynnast...
Aug 21, 2023
22
0


Opið hús í Lífsgæðasetri St. Jó
Hinn 5. september næstkomandi verður opið hús fyrir fagfólk í Lífsgæðasetri St. Jó og þér/ykkur er boðið. Á opna húsinu verður kynning á...
Jul 11, 2023
4
0


Börn og ópíóðar
Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir, Sæunn Kjartansdóttir og Sigrún Júlíusdóttir Þrír sérfræðingar segja að það sé ekki gefið að þeir sem...
Jun 4, 2023
68
0


Bjartir dagar
Í tilefni Bartra daga í Hafnarfirði sl föstudag, var Lífsgæðasetur St. Jó. með opið hús til að kynna þá fjölbreyttu starfsemi sem þar er...
Jun 4, 2023
4
0


Styrkur til rannsókna í félagsráðgjöf úr Vísindum og velferð: Styrktarsjóði Sigrúnar og Þorsteins
Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir hlaut nýlega styrk til verkefna og rannsókna í félagsráðgjöf úr Vísindum og velferð: Styrktarsjóði...
Mar 13, 2023
28
0


Fjarnámskeið - Farsældarlög barna
Vegna mikillar eftirspurnar mun Tengslamat bjóða upp á fjarnámskeið 28. Mars n.k. vegna innleiðingar farsældarlaga barna. Á námskeiðinu...
Mar 2, 2023
65
0


MotC - viðtal við Dr. Ben Grey og Juliet Kesteven
Tengslamat fékk í janúar sl. Dr. Ben Grey, dósent í tengslafræðum og rannsóknum við háskólann í Roehampton UK og Juliet Kesteven...
Feb 28, 2023
148
0


The Meaning of the Child Interview (MotC) námskeið
Við erum svo heppin að hafa geta fengið Dr. Ben Grey, dósent í tengslafræðum og rannsóknum við háskólann í Roehampton UK til að halda tvö...
Nov 21, 2022
32
0


Börn gærdagsins eru foreldrar morgundagsins
Nýverið birtist viðtal við Ragnheiði Björgu hjá Tengslamati á DFS.is fréttavef suðurlands, í kjölfarið af opnun starfsstöðvar...
Sep 20, 2022
33
0


Innlit hjá Tengslamat
Fengið að láni af Fésbókarsíðu Lífsgæðasetur St. Jó Hafnarfirði Tengslamat – Tengsl og tengslahegðun frá vöggu til grafar Ragnheiður B....
Jun 15, 2022
248
0
bottom of page