Yfirlit
Námskeiðið er fyrir starfsmenn barnaverndarnefnda sem koma að könnunum, gerð meðferðaráætlana og vinnslu mála fyrir börn og fjölskyldur. Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:
​
-
DMM, Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption.
-
Tengslahegðun og flokkun tengslahegðunar örugga og óörugga tengslahegðun.
-
Birtingarmyndir tengslahegðunar: svipbrigði, yrta og óyrta tjáningu og líkamlegt atferli barna sem búa við hættu.
-
Hegðun umönnunaraðila.
-
Hegðun barna.
-
Tengslamat.
-
Uppbygging vinnslu í barnaverndarmálum með tilliti til fjölskyldukerfisins.
-
Hvað er til ráða
​
Ávinningur
-
Færni í að skilja hugmyndafræði DMM módelsins.
-
Þekkja grunn og tilurð tengslahegðunar.
-
Færni í að lesa í örugga og óörugga tengslahegðun.
-
Færni í að lesa í hættulega tengslahegðun.
-
Færni í að skilja hegðun umönnunaraðila.
-
Færni í að skilja hegðun barns með umönnunaraðila.
-
Yfirsýn yfir hvaða tengslamatstæki eru mikilvæg börnum og umönnunaraðilum á ólíkum aldursskeiðum.
-
Færni í að skima ólíkar þarfir allra meðlima innan fjölskyldukerfisins.
-
Færni í að skima fyrir því hvaða þörfum þarf að mæta og hvaða leiðir eru best til þess fallnar.
-
​