top of page

Námskeið fyrir fórsturforeldra um birtingarmyndir tengslahegðunar barna sem eru fósturvistuð 

Child Hugging Parent

Yfirlit

Námskeið er sérstaklega ætlað fyrir fórsturforeldra og fjallar um birtingarmyndir tengslahegðunar barna sem eru fósturvistuð . Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:

​​​

  • DMM, Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption.

  • Tengslahegðun og flokkun tengslahegðunar örugga og óörugga tengslahegðun.

  • Birtingarmyndir tengslahegðunar barna sem hafa búið við ótryggar aðstæður

  • Bjargir fósturforeldra

  • Hvað er til ráða?

​

Ávinningur

  • Færni í að skilja hugmyndafræði DMM módelsins.

  • Þekkja grunn og tilurð tengslahegðunar.

  • Færni í að lesa í örugga og óörugga tengslahegðun.

  • Færni í að lesa í tilurð óöruggrar tengslahegðunar.

  • Færni í að skilja tilgang tengslahegðunar barnsins.

  • Færni í að skima fyrir því hvaða þörfum þarf að mæta og hvaða leiðir eru best til þess fallnar. 

​

Stað- og fjarkennsla

  • Námskeiðið verður kennt í Lífsgæðasetrið St. Jó en einnig geta þáttakendur kosið að taka þátt í námskeiðinu í fjarkennslu.

Dagsetning

28. & 29. apríl 2025

​

​

Leiðbeinandi

Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, Félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur

Tímasetning

Lengd námskeiðs 6 klst

28. apríl 09:00 - 12:00

29. apríl 13:00 - 16:00​

Verð

Kr. 32.400

​

​

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó,

Suðurgata 41,

220 Hafnarfjörður

bottom of page