Yfirlit
​Námskeiðið er sniðið að þörfum starfsfólks sem sinnir eftirliti með umgengni og starfsmönnum barnaverndarnefnda.
Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:
-
DMM, Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption.
-
Tengslahegðun og flokkun tengslahegðunar örugga og óörugga tengslahegðun.
-
Birtingarmyndir tengslahegðunar: svipbrigði, yrt og óyrt tjáningu og líkamlegt atferli barna sem búa við hættu.
-
Hvað mikilvægt er að skima í umgengni með eftirliti.
-
Hvernig eftirlitskýrslur eru uppbyggðar.
-
Umgjörð að umgengni með eftirliti.
​
Ávinningur
-
Færni í að skilja hugmyndafræði DMM módelsins.
-
Þekkja grunn og tilurð tengslahegðunar.
-
Færni í að lesa í örugga og óörugga tengslahegðun.
-
Færni í að lesa í hættulega tengslahegðun.
-
Færni í að greina hvað er mikilvægt að skima fyrir í umgengni með eftirliti.
-
Verklag við að skrifa skýrslur sem taka til umgengni með eftirliti. Þannig að auðvelt er fyrir barnaverndarstarfsmann að lesa í gegnum margar skýrslur í senn, og meta þannig umgengnina og áhrif hennar fyrir barn og umönnunaraðila.
-
Færni til að skapa hvað æskilegustu aðstæður fyrir umgengni undir eftirliti
​
Framhaldsnámskeið fyrir starfsfólk sem fer með eftirlit með umgengni, dagsetningar verða birtar síðar.
Dagsetning
Mán og Þrið 17 og 18.apríl
​
​
Leiðbeinandi
Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, Félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur
Tímasetning
Lengd námskeiðs 8 klst
15:00 - 19:00
​
Verð
Kr. 43.200
​
​