Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir
Félagsráðgjafi & Fjölskyldufræðingur
Sími:
790 2070
Netfang:
Lífsgæðasetur St. jó
Suðurgata 41
220 Hafnarfjörður
Svolítið um mig
Ég er móðir, amma, eiginkona, vinkona, félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur og doktorsnemi við Háskóla Íslands. Síðastliðin 10 ár, meðan ég bjó erlendis, hef ég stundað nám í tengslafræðum um víða veröld við Family Relations Institute. Á þessum árum hef ég lagt áherslu á tengslamatstæki fyrir 0-13 ára gömul börn og síðan fyrir fullorðna. Eftir að ég flutti heim á ný árið 2020, hef ég sinnt kennslu við Háskóla Íslands, Endurmenntun Háskóla Íslands og haldið fjölda fyrirlestra um tengslamatstækin og hvernig unnt er að skima fyrir hættu í tengslasamböndum barns og umönnunaraðila.
Starfsreynsla
2021 - 2023
Háskóli Íslands og Endurmenntun Háskóla Íslands.
Kennsla við Háskóla Íslands, námskeið í félagsráðgjöf; Viðtalstækni, Fjölskyldukenningar og meðferð, Ofbeldi og vanræksla í fjölskyldum, Mat á tengslahegðun í vinnu með börnum í áhættuhópum-tengsl barna og umönnunaraðila.
Aðstoðarleiðbeinandi fyrir Ba nema í félagsráðgjöf.
Kennsla við EHÍ, nám í fjölskyldumeðferð. Tengslahegðun og matstæki.
​
2010 - 2011
Barnavernd Kópavogs
Félagsráðgjöf, yngri barna svið, 0-12 ára. Könnun og vinnsla mála.
​
2008 - 2009
Svæðisskrifstofa Málefna Fatlaðra á Reykjanesi (SMFR)
Forstöðukona í búsetukjarna fyrir fólk með geðraskanir. Úrræðið féll undir Straumhvarfaverkefnið. Búsetuúrræði fyrir einstaklinga með geðraskanir sem dvalið höfðu lengi inni á stofnunum.
​
2007 - 2008
Svæðisskrifstofa Málefna Fatlaðra á Reykjanesi (SMFR)
Forstöðukona, sambýli fyrir fullorðna einstaklinga með fjölþættar líkamlegar fatlanir.
2007
Starfsnám hjá Fangelsismálastofnun.
Félagsleg ráðgjöf fyrir einstaklinga í afplánun.
2005 - 2006
Svæðisskrifstofa Málefna Fatlaðra á Reykjanesi (SMFR)
Deildarstjóri, skammtímavistun fyrir börn með fjölþættar fatlanir.
Menntun og þjálfun
2023
MotC training I, II og III. Lífsgæðasetur St. Jó. og Cambridge Centre for Attachment, Kennarar Benedikt Grey og Juliet Kesteven.
​
2022
AAI – Somatic training. Reggio, Italía. Kennarar Patricia Crittenden og
Andrea Landini.
​
2021 - 2022
Advanced Clinical Toddler Care Index (TCI), Family Relations Institute, Miami, US and Reggio Emilia, IT
​
2021 - 2022
Adult Attachment Interview (AAI), Berry Street, Australia
2020 - 2021
School-age Assessment of Attachment (SAA), Family Relations Institute, UK
2019 - 2023
Doktorsnám við Háskóla Íslands í Félagsráðgjöf
2019 - 2022
Toddler Care Index (TCI), alþjóðlegur rýnihópur í TCI fræðum, Family Relations Institute Miami, US
2019
Toddler Care Index (TCI), Family Relations Institute, Miami, US og Reggio Emilia, IT.
2017
Toddler Care Index, (TCI), The Tavistock and Portmann NHS Foundation of Trust, UK
2013
Infant Care Index, (ICI), The Tavistock and Portmann NHS Foundation of
Trust, UK
2013
Diplóma í Fötlunarfræðum, Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið
2012
Attachment and Psychopathology, The Tavistock and Portmann NHS Foundation of Trust, UK
2012
Meistarapróf í Fjölskyldumeðferð, Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið
2011
Diplóma í Fjölskyldumeðferð, Endurmenntun Háskóla Íslands
2011
Diplóma í Réttarfélagsráðgjöf, Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið
2008
Starfsréttindi í Félagsráðgjöf, Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið
2000
Stúdentspróf, Fjölbrautarskóli Garðabæjar, Nátturufræðibraut
Rannsóknarstörf
2019 - 2023
Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið, Doktorsrannsókn - Tengslahegðun íslenskra barna á aldrinum 3ja til 5 ára
2020 - 2022
University of Calgary, APrON research TCI data
​
2011
MA rannsókn - Hvar á ég heima, hver hlustar á mig
2008
BA rannsókn - Feður í afplánun
​
Fyrirlestrar, námskeið og kennsla árið 2022-2023
1.mars 2022, Barnavernd Suðurnesjabæjar. Kynning fyrir starfsmenn Barnaverndar á DMM tengslamódelinu, tengslahegðun og birtingarmyndum hættulegrar tengslahegðunar, og tengslamatstækjum DMM módelsins.
4.mars 2022, Barnavernd Hafnarfjarðar. Kynning fyrir starfsmenn Barnaverndar á DMM tengslamódelinu, tengslahegðun og birtingarmyndum hættulegrar tengslahegðunar, og tengslamatstækjum DMM módelsins.
13.maí 2022, Hilton hotel. Fyrirlestur fyrir Félagsráðgjafaþing. Erindi um tengslahegðun barna og fullorðinna og birtingarmyndir hættulegrar tengslahegðunar.
19. maí 2022, Reykjalundur. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Reykjalundar. Erindi um DMM tengslamódelið, tengslahegðun og birtingarmyndir hættulegrar tengslahegðunar.
19-20. september, Lífsgæðasetur St. Jó. Námskeið fyrir fagfólk sem sinnir eftirliti með umgengni.
27. og 29. September, Borgartún. Námskeið fyrir starfsfólk Barnaverndar Reykjavíkur. Heiti námskeiðs „Fagfólk sem sinnir umgengni með eftirliti“.
21. september 2022, Grensás, fræðsluerindi fyrir geðsvið Reykjalundar og Grensás. Heiti erindis „Grunnur tengslakenninga og birtingarmyndir tengslahegðunar“.
3. október 2022, Lífsgæðasetur St. Jó. Námskeið fyrir starfsfólk Skammtímavistunar Heiðarholts. Heiti námskeið „Námskeið fyrir fagfólk sem starfar með börnum“.
3. október 2022, Borgartún, Barna og fjölskyldustofa. Kynning fyrir starfsfólk Barna og fjölskyldustofu. Efni: kynning á DMM módelinu, tengslahegðun og birtingarmyndum hættulegrar tengslahegðunar.
17. og 18. Október 2022, Lífsgæðasetur St. Jó. Námskeið fyrir starfsmenn barnaverndarnefnda.
27. og 28. Október 2022, EHÍ. Námskeið fyrir fagfólk, heiti námskeiðs „Brosmildu og stilltu börnin sem búa við hættu“.
3. og 4. Nóvember 2022, Borgartún Barnavernd Reykjavíkur. Námskeið fyrir starfsmenn Barnaverndarnefnda.
9. nóvember 2022, Spöngin Grafarvogi. Kynning fyrir meðlimi Rotary, á DMM módelinu, tengslahegðun og birtingarmyndum hættulegrar tengslahegðunar.
​
8. og 9. desember, Þönglabakki Mjódd. Námskeið fyrir Geðheilsumiðstöð barna. Efni DMM módelið, tengslahegðun og birtingarmyndir hættulegrar tengslahegðunar barna.
​
2. jan 2023, Hlíðaskóli, fyrirlestur fyrir starfsfólk. Heiti fyrirlestrar „Brosmildu og stilltu börnin sem búa við hættu.
20. jan 2023, BUGL, fyrirlestur fyrir starfsfólk, um birtingarmyndir tengslahegðunar.
13. feb 2023, Lífsgæðasetur St. Jó. Heiti námskeiðs „Framkvæmd farsældarlaga – námskeið fyrir starfsmenn leik- og grunnskóla“.
​
20.-21. feb 2023, Lífsgæðasetur St. Jó. Heiti námskeiðs „Námskeið fyrir starfsmenn barnaverndarnefnda“.
13. mars 2023, Lífsgæðasetur St. Jó. Heiti námskeiðs „ Framkvæmd farsældarlaga – námskeið fyrir starfsmenn leik- og grunnskóla“.
20.- 21. mars 2023, Lífsgæðasetur St. Jó. Heiti námskeiðs „Námskeið fyrir starfsmenn barnaverndarnefnda“.
27. og 29. mars 2023, Velferðarsvið Reykjavíkur. Heiti námskeiðs „Birtingarmyndir tengslahegðunar“.
27. mars 2023, Lífsgæðasetur St. Jó. Heiti námskeiðs „ Framkvæmd farsældarlaga – námskeið fyrir starfsmenn leik- og grunnskóla“. Fjarnámskeið.
22. apríl 2023, Hannesarstofa. Fyrirlestur á aðalfundi Geðlæknafélags Íslands. Heiti fyrirlestrar „ Kynning á DMM módelinu og birtingarmyndum tengslahegðunar“.
24.apríl 2023, Lífsgæðasetur St. Jó. Heiti námskeiðs „Framkvæmd farsældarlaga – námskeið fyrir starfsmenn leik- og grunnskóla“.
25.-26.apríl 2023, Endurmenntun HÍ. Heiti námskeiðs „Brosmildu og stilltu börnin sem búa við hættu“.
27.apríl 2023, Háskóli Íslands. Kennsla í diplóma námi í Áfengis og vímuefnamál. Heiti námskeiðs „Aðferðir í fjölskyldumeðferð einstaklinga með vímuefnaröskun“.
1– 2. maí 2023, Lífsgæðasetur St. Jó. Heiti námskeiðs „Námskeið fyrir starfsmenn barnaverndarnefnda“.
4. maí 2023, Ráðherrabústaðurinn. Rýnivinna fyrir Forsætisráðuneytið um drög að frumvarpi um sanngirnisbætur.