Boðið er upp á paraviðtöl þar sem skimað er fyrir ólíkri tengslahegðun para. Með því er pörum tamara að skilja hegðun beggja aðila og tilurð þeirrar hegðunar.
Tengslamat býður öllum stofnunum, sem koma að þjónustu við börn, upp á fræðslu, þjálfun og kennslu, þar sem áheyrsla er á að auka færni í að skima fyrir hættulegri tengslahegðun meðal barna.